...laugardaginn 10.apríl.
Nánari upplýsingar síðar.
miðvikudagur, mars 31, 2010
þriðjudagur, mars 02, 2010
Mayday mayday
Ehemm.... Má nokkuð bjóða ykkur í mat á mánudagskvöldið? Kjúklingur og grænmeti. Kaka í eftirrétt. Það er reyndar smá twist... það verður gaur að blaðra um rándýra potta á meðan að hann eldar ofan í okkur..... Ohh, ég fór á pottakynningu einhvern tímann fyrir nokkrum vikum og setti nafn mitt á blað af því að ég varð gráðug í grænmetiskvörn og skál sem ég fæ gefins ef ég held kynningu. Svo hringdi gaurinn áðan til að ítreka beiðni mína um að fá að halda kynninguna.. Og ég kann ekki að segja nei, dæs.
Ég ætla ekki að pína ykkur. Maturinn er góður, ég get sagt ykkur það. EInnig get ég sagt ykkur að ég keypti sjálf enga potta og ætla ekki að gera það. En endilega látið mig vita svo ég viti hvort ég fái skál og kvörn haha. Og já, þetta er opið fyrir alla, konur og karla.
P.s. hlakka til matarklúbbs. Ég ætla að fá mér rauðvín (flösku) :)
Birt af Ólöf kl. 9:42 e.h. |