sunnudagur, janúar 01, 2012

Tilkynning

Varðandi matarklúbbinn Hákur.
Þar sem allir héldu klúbbinn einungis einu sinni á síðastliðnu ári þá hefur verið ákveðið að í stað þess að verið sé að bæta upp þennan eina sem hver og einn missti úr, að þá muni allir byrja með hreint blað á árinu 2012.

Gleðilegt ár :)