föstudagur, janúar 30, 2004

Ok.
Ég ákvað að slá til og búa til blogg fyrir okkur. Gallinn er bara sá að ég kann ekkert voðalega vel á þetta og ef þið eruð brillint í þessu þá bara breytið þessu eins og ykkur hentar.
Hvernig líst ykkur á??
Einnig bjó ég til ímeil fyrir okkur allar ef þið viljið ekki setja ykkar meil hér á síðuna.
Þetta er allt í vinnslu:)
Kv. ólöf