laugardagur, september 02, 2006

Carotenoids

Fannst thessi titill vid haefi thar sem haustid fer ad banka a dyr. Segid thid ekki annars allt gott? Eg segi allt fint en aetla ad hafa thetta blogg stutt.
Helstu frettir: Ruben komst inn i skolann (ef thid vitid thad nu ekki thegar), vid erum buin ad lata leigjandann vita og hann farinn ad leita ser ad nyrri ibud samkvaemt heimildum fra mommu. Vid keyptum okkur bordstofubord og litid bord, eins og thad komi malinu eitthvad vid.
Eg for i tveggja natta skolaferdalag i vikunni thar sem vid gistum fyrri nottina i Thorsmork og tha seinni i Holaskogi. Ferdin tokst bara nokkud vel og hogudu krakkarnir ser vel. Eg er reyndar daudthreytt eftir thessa ferd enda med bullandi kvef eftir thetta juhu. Tok nokkrar mjog svo flottar myndir i supermegaduber gonguferdunum okkar i Thorsmork. Thad var alveg otrulegt hvad krakkarnir letu sig hafa i labbinu, okkar helsta vandamal var lofthraeddur Danakennari sem var skridandi helminginn af gonguturunum okkar! Frekar furdulegt ad horfa upp a thad.
Hlutirnir eru semsagt loksins farnir ad ganga upp, jahuuuu.
Kv. Olof