Ég var að breyta síðunni okkar yfir á þetta google form og nú er síðan komin á mitt hotmail. Mér sýndist Sigurveigarblogg og Daggarblogg fylgja Háksblogginu þannig að þið verðið að búa ykkur til nýtt, myndi ég halda, ef þið ætlið að blogga undir eigin nafni. Bryndís, þú verður líka að búa þér til blogg og einnig Ásta. Mig langar nefnilega til að halda hotmailinu mínu út af fyrir mig, sorrí haha.
Þegar þið eruð búnar að búa til ykkar bloggvesen þá látið þið mig vita svo ég geti invitað ykkur yfir á þessa hérna farsælu síðu.
Líst vel á sumarbústaðaumræðuna og Thelma, til hamingju með brúðarkjólinn :)
mánudagur, febrúar 26, 2007
Jæja, komið á nýtt form
Birt af Ólöf kl. 12:27 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|