mánudagur, janúar 21, 2008

Hvernig væri

Hvernig væri ef ég héldi upp á öll mín afmæli sem ég hef átt síðan ég var 23ára, þann 8 febrúar sem er á föstudegi. Get ég stólað á ykkur að djamma og djúsa með mér framm á nótt þó svo að þið hafið verið að vinna þann dag?? Því ég myndi endilgea vilja djamma feitt með ykkur öllum. Er þetta nógur mikill fyrirvari fyrir þá sem þurfa að redda pössun?