mánudagur, nóvember 17, 2008

Matarklúbbur Nóv

Jæja þá er komið að því sem allir sannir mathákar hafa beðið eftir. Föstudaginn 21. nóv viljum við Dögg bjóða ykkur í matarklúbb hingað til okkar á Selfoss. Boðið verður upp á dýrindis kreppu-matseðil og mun borðhald hefjast kl. 19.30. Endilega látið okkur vita hverjir komast og kreppuráðið í dag er að sameinast í bílana.

Kveðja,
Grímur