laugardagur, janúar 24, 2009

Útlitsbreytingar

Ég var að uppgötva photoshop bursta þannig að það er smá tilraunastarfsemi með útlitið á síðunni. Það er svona þegar að maður á að vera lesa undir próf, þá er alltaf skemmtilegra að gera allt annað, t.d. að leika sér í photoshop :)

Annars, er komin endanleg dagsetning fyrir matarklúbb?