þriðjudagur, september 07, 2010

Kaffihúsaferð

Smá mistök hélt ég væri að fara að stroka út en ýtti þá bara á enter og bloggaði Hæ,
jæja en hvað um það. Ég var að spá í næstu kaffihúsaferð, veit ekki alveg hvort ég komist þessa vikuna en farið þið endilega í vikunni ef þið komist. Ég á eftir að verða svolítið óstabíl í þessum ferðum. En allavega kem líklegast ekki í þessari viku.
kveðja Bryndís