þriðjudagur, nóvember 23, 2010

Bíóferð part 2

Jæja, vegna fjölda áskoranna þá ákvað ÁRÓ að gera smávægilegar breytingar. Ennþá bíóferð eeeeeen....breyttur tími og önnur mynd. Með góðfúslegu leyfi BR fáum við lánaðan föstudaginn 3. desember, og við förum að sjá myndina RED. Þessari dagsetningu verður ekki haggað þar sem við erum tveimur mánuðum á eftir áætlun af ófyrirsjáanlegum ástæðum.

Vonandi sjáum við ykkur öll.

sunnudagur, nóvember 21, 2010

Bíóferð

Nú er komið að því. Óhefðbundinn matarklúbbur. Á miðvikudaginn 24. nóv ætlum við að hafa bíódag. Við ætlum að sjá Harry Potter í sambíóunum Álfabakka kl 8. Þannig við hittumst þar aðeins fyrr.

Betra er seint en aldrei =)