Nú er komið að því. Óhefðbundinn matarklúbbur. Á miðvikudaginn 24. nóv ætlum við að hafa bíódag. Við ætlum að sjá Harry Potter í sambíóunum Álfabakka kl 8. Þannig við hittumst þar aðeins fyrr.
|
|