mánudagur, nóvember 28, 2011

Matarklúbburinn okkar

Matarklúbburinn ?????
Hvernig er það er hann eitthvað að detta uppfyrir, það hefur ekki verið klúbbur síðan Dögg og Grímur héldu í júní eða júlí, er það ekki rétt hjá mér og þar áður var í maí hjá mér og Rúnari. Eru allir svona busy eða erum við að missa áhugann, hvað segið þið ?
Við Rúnar vorum að spá í með desemberklúbbinn hvort það væri áhugi hjá ykkur í stað þess að hafa hefðbundinn jólaklúbb færum við saman á jólahlaðborð saman.
Hvernig er hljómgrunnur fyrir því, endilega segið ykkar skoðun.
                                                               bestu kveðjur frá Selfossi