Sælar skvísur
Nú er vorið svo sannarlega komið og kominn tími á að við stöndum við stóru orðin varðandi gönguferðir og fjallgöngur. Því boða ég til gönguferðar á Úlfarsfell þriðjudagskvöld klukkan 20. Hittumst við fjallsrætur stundvíslega með maka og börn í eftirdragi. Til vara (ef rignir) er miðvikudagskvöldið á sama tíma. Við leggjum af stað 10 mínútur yfir átta, ef einhver er ekki mættur þá verður sá hinn sami bara að rölta þetta án hópsins.
Kveðja Dögg
mánudagur, apríl 25, 2005
Bloggið er ekki dautt
Birt af Ólöf kl. 2:44 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|