þriðjudagur, mars 21, 2006

Hjælp

Ég er í smá vandræðum og ætlaði að athugaði hvort þið gætuð reddað mér. Mig vantar nefnilega kjól fyrir árshátíð og ég tími ekki að kaupa mér nýjan. Keypti mér kjól í fyrra, notaði hann á árshátíðinni þá og hef ekki farið í hann síðan og veit að það sama mun gerast ef ég kaupi nýjan fyrri þessa árshtaítaðoi. (nenni ekki að skrifa sama orðið aftur.) Því grátbið ég ykkur og mér þykir líka voða vænt um ykkur allar og þið eruð bestu vinkonur mínar.
Kv.

Ólöf