Bílnum hans tengdapabba var stolið um helgina. Tekinn fyrir framan Bjarnabúð í sveitinni. Lögreglan hefur ekki hugmynd um hvar hann er niðurkominn. Við leitum því á náðir allra vina og ættingja að hafa augun hjá sér. þetta er ársgamall Toyota Yaris með skráningarnúmer ZT-522. Þegar þið rúntið um bæinn eða farið í gönguferð...... horfið gagnrýnum augum á allar bláar Toyotur og ef þið sjáið bílinn látið lögreglu vita. Hér er mynd af eins bíl.
sunnudagur, júlí 01, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|