föstudagur, apríl 04, 2008

Matarklúbbur í apríl

Verður laugardaginn 12. apríl. Frekari fréttir síðar. Vinsamlegast meldið ykkur inn svo við vitum hvað við eigum að elda mikið.

Kv. Ólöf, Ruben og Ástapásta