Jæja við erum búin að ákveða að hafa matarklúbbinn okkar næsta laugardag (eftir páska), vona bara að sem flestir komist :-) Vorum eitthvað búin að ræða þetta í afmælinu hennar Evu Rósar og komumst að niðurstöðu að þetta væri besti tíminn :-) Endilega látið í ykkur heyra, við erum allavega búin að ákveða hvað við Jói ætlum að hafa í matinn.....nammi, namm!!!
Kveðja Thelma og Jói matargöt ;-)
sunnudagur, mars 23, 2008
MATARKLÚBBUR Í MARS
Birt af Thelma kl. 10:37 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|