fimmtudagur, mars 06, 2008

Er kominn tími á blogg??

Ákvað að setja eitthvað inn til að halda lífi í síðunni og svara spurningu Ástu:
Gaypride var 11. ágúst í fyrra þannig að þú ert ekki að missa af þeirri skemmtilegu helgi.
Og þá spyr ég þig, Ásta: verðuru í Boston alla þessa daga??

Ég hreinlega veit ekki hvað ég á að skrifa meira, allt brjálað að gera hjá mér þessa dagana og hlusta ég því á þetta til að slaka aðeins á:



og