sunnudagur, september 28, 2008

óhefðbundinn mató 3.október

við ætlum að halda óhefðbundinn mató næsta föstudag og fara með alla í Keiluhöllina svona um 8 leytið (en hver borgar samt fyrir sig og sína) :-) Endilega látið i ykkur heyra og ef þið sem eruð með mató í október eruð ekki sátt við það verðum við bara að hætta við og þið haldið ykkar í október, þó að þið munuð hvort eð er gera það líka (ekki slæmt að hafa tvo í sama mánuðinum). Það er bara búið að vera svo mikið að gera hjá okkur í september að við gátum hvergi komið fyrir mató fyrr en núna, en við munum þá halda hann 3ja október ;-)