Þá er komið að því. Við hlökkum að sjálfsögðu til að sjá ykkur öll í skírninni á sunnudaginn en ætlum að bæta um betur og halda matarklúbb miðvikudaginn 29 júlí. Boðið verður upp á tilrauna-grillmennsku og vonandi verður nógu gott veður til þess að við getum setið eitthvað á pallinum ( eru þeir ekki annars að spá snjókomu). Mæting er kl 19 í Tjaldhólana. Vinsamlegast látið vita hverjir komast.
Sjáumst
Dögg
þriðjudagur, júlí 21, 2009
Næsti mató
Birt af Dögg kl. 12:36 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|