þriðjudagur, febrúar 09, 2010

Matarklúbbur

Jæja, nú er kominn tími á febrúar matarklúbbinn. Hvernig líst ykkur á laugardaginn 20.febrúar? Þetta verður hefðbundinn matarklúbbur að þessu sinni þ.a allir eiga að mæta svangir :)

Vonandi komast sem flestir! :)