miðvikudagur, maí 05, 2010

Matarklúbbur/partý

Hæ hæ öllsömul

ég vildi bara láta ykkur vita að við ætlum að halda matarklúbb laugardaginn 29. maí, þ.e.a.s. eurovision- og kosningarkvöld. Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar. En endilega takið kvöldið frá :)
kveðja grasekkjan sem er alveg að fara að hætta að verða grasekkja :) jibbý