fimmtudagur, desember 02, 2010

Jólamatarklúbburinn

Hæ hæ


Við erum að velta fyrir okkur dagsetningu á matarklúbbnum í desember. Það eru einhvern veginn ekki margir dagar sem um ræðir. Það er líka alltaf erfitt að finna dag sem einhver er ekki upptekin. En við ætlum að kanna áhugann hjá ykkur á að mæta á sunnudegi til okkar, þann 18. des, seinnipartinn. Við erum að hugsa um þennan sunnudag vegna þess að líklega er þetta eina helgin sem við komumst vestur. En endilega látið tjáið ykkur hér hvað ykkur finnst um þennan dag, ef það er ekki vinsælt getum við reynt að finna nýjan dag.
kveðja jólasveinarnir í Tjaldhólunum