laugardagur, mars 26, 2011

Matarklúbbur ÁRÓ

Góðan dag.
Við erum búnar að ákveða dagsetningu næsta matarklúbbs sem verður þann 16. apríl.

Það er mikilvægt fyrir okkur að hafa nákvæma tölu á því hverjir koma og hverjir koma ekki vegna flókinna matargerðar.

Góðar stundir.
Ásta og Ólöf (og Búben).