þriðjudagur, febrúar 15, 2011

Matarklúbbur

Hæ hæ.

Við ætlum að halda matarklúbb laugardaginn 26.febrúar. Vonum að sem flestir komist. Þetta verður hefðbundinn matarklúbbur þ.a þið megið mæta svöng kl 19:00 :)

Við völdum þennan dag því hann er síðasti helgardagurinn í febrúar svo þið hafið smá svigrúm til að hafa hitting áður ef þið viljið Sigurveig.

Hlakka til að sjá ykkur :)