sunnudagur, janúar 23, 2011

Kaffihús

Hæ skvísur :)

Mig, Thelmu og Bryndísi langar að fara á kaffihús næsta föstudagskvöld. Hvað segið þið hinar? Eigum við ekki að halda áfram að prófa nýja staði? Hvert fóruð þið síðast?

Dögg mín, ég vona að krílið fari að láta sjá sig. Ég fylgist spennt með á facebook og segi bara gangi þér vel! :)

Svo er ég orðin mjög spennt að vita hvenær næsti matarklúbbur verður :) Eruð þið nokkuð búin að ákveða dag Sigurveig?