mánudagur, ágúst 15, 2011

Café Elsa

Jæja þá er hittingur á miðvikudaginn heima hjá Elsu kl 20:30. Við þurfum virkilega að hittast núna og er fínt að gera það í heimahúsi. Það væri upplagt að halda þetta út veturinn þar sem við vorum búnar að gera tilraun að hittast á kaffihúsi reglulega...en það datt upp fyrir. Kanski þetta haldist betur þennan háttin. Allaveganna, þá ætla ég að koma með kryddbrauð ala Dögg og væri ágætt ef einhver annar gæti keypt gos. Elsa ætlar að baka eða kaupa sæta köku og ef einhver annar vill kaupa meira af einhverju þá má það.
Endilega látið vita hvort þið komist og sfv.