Hæ hæ
Nú er bara að koma að því, jólahlaðborðið okkar er á miðvikudaginn næsta kl 19 á Argentínu. Nú er því gott að fara að gera teygjuæfingar fyrir magann.... þe borða voða mikið næstu daga.
Hvernig gengur annars jólaundirbúningurinn hjá ykkur? Ég er búin að kaupa allar gjafirnar en á eftir að senda út kortin, skreyta, þrífa hmmmm (ef ég nenni)og ýmislegt fleira. Maður fær einhvernvegin alltaf á tilfinninguna að maður sé ekki búin að neinu..
Við kíktum á húsið á selfossi um helgina. Þetta mjakast fínt hjá ykkur Bryndís, við ætlum að kíkja eitthvert kvöldið í vikunni og hjálpa til við að mála og ef ykkur vantar pössun þá er það sjálfsagt hvenær sem er, ef Geirmundur samþykkir passarann það er að segja.
Kveðja Dögg
mánudagur, desember 12, 2005
Sælar skvísur
Birt af Ólöf kl. 1:15 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|