Ég vil þakka ykkur fyrir góð viðbrögð við síðustu færslu minni. Þið hugsuðuð öll til okkar og þeir sem komu ekki gátu bara ekki komið. Þakka ykkur kærlega fyrir að gefa ykkur tíma mitt í öllu jólastússinu, það er okkur alveg ómetanlegt og það munar um hvert og eitt einasta sem er gert og flýtir fyrir okkur. Núna er t.d. líka alveg heill flokkur af strákum að mála sem er alveg ótrúlega gott að sé klárað. Þið hafið alveg unnið ykkur inn gott matarboð sem verður við fyrsta tækifæri.
Jæja ég vildi bara segja þetta
Takk fyrir mig
bæjó Bryndís
mánudagur, desember 19, 2005
Takk, takk Háksmeðlimir
Birt af Ólöf kl. 10:19 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|