laugardagur, desember 03, 2005

Hæ stelpur mínar

Hvað segið þið gott? Það sem er að frétta af mér er að ég er að fara koma heim í næstu viku sama dag og Dögg kemur held ég (samt ekki með sama flugfélagi)þriðjudagin. Það er bara enga vinnu hér að fá, virðist vera eitthvað meira að gera í janúar. Eg fæ þó góð viðbrögð og sumir segja að þeir hringi í mig þegar eitthvað er að gerast eða ég er efst á lista...en það er bara ekkert að gerast og ég nenni þessu ekki lengur. Ætla bara koma heim og vinna hjá pabba mínum =( En þíðir ekkert að vera fúll yfir því það eru að koma jól og svona =)
Sjáumst bráðum