mánudagur, nóvember 28, 2005

Kvedjur frá Barcelona

Hola
Vid Grimur erum nu stodd a la rambla sem er adal gongu og verslunargatan i Barcelona. Vid komum i gaerkvoldi og vorum sott a flugvollinn af skipuleggjanda radstefnunnar. Vid leigjum litla ibud i midbaenum og erum i hjarta borgarinnar. Thad fyrsta sem vid gerdum i gaer var ad fara a tapas bar og fa okkur saltfisk. Frekari frettir sidar....

Kv Dogg og Grimur