Hæ
Hér er matseðill frá Argentínu og verðlisti.
Meðal rétta á glæsilegu hlaðborði okkar eru eftirfarandi réttir:
Kaldir & heitir réttir:
Kalkúnaskinka með villisveppum
Graflax
Reykt laxaterrine
Kalkúna galantine
Reyktar kalkúnabringur
Kryddgrafinn nautavöðvi
Kalkúnalifrarpaté
Drottningarskinka
Roast beef
Hreindýrabollur
Kalkúnasalat
Innbakað villigæsapaté
Kryddleginn skelfiskur
Heilsteiktur kalkúnn og kalkúnabringur
Grillað oriental kryddlegið lamb
Kalkúnapottur í Bigarde sósu
Kalkúnafylling
Sætar kartöflur
Rauðvínssósa
Madeira villisveppasósa
Eftirréttir:
Risa súkkulaðiterta
Créme Caramel
Ávaxtasalat
Fylltir súkkulaðibollar
Brownies með ljósri súkkulaðimús
Vanilluís
Eplakaka
Blönduð berjaterta
Jarðarberjasósa, karamellusósa
Verð fimmtudaga til laugardaga kr. 5.700,-
Verð sunnudaga til miðvikudaga kr. 4.900.-
Hvað segið þið um þetta. Ég hef heyrt frá nokkrum í vinnunni sem hafa farið undanfarin ár og voru mjöööööög ánægðir.
Kv Dögg
mánudagur, nóvember 21, 2005
Jólahlaðborð
Birt af Ólöf kl. 10:13 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|