Hæ allir
Ég hafði samband við þá á Argentínu og við getum fengið borð fyrir 9 miðvikudaginn 14 desember kl 19. Fyrir þann tíma var erfitt að fá borð á svona góðum tíma. Henntar þetta vel? Vinsamlegast svarið fljótt því ég þarf að láta vita, helst í dag.
Kv Dögg
fimmtudagur, nóvember 24, 2005
Jólahlaðborð
Birt af Ólöf kl. 3:26 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|