mánudagur, apríl 17, 2006

Matarklúbbur, komin tími til...

Hæ hæ og Gleðilega páska !!!
Þetta er kannski pínu stuttur fyrirvari en við vorum að spá í að drífa í að halda matarklúbb sem átti að vera búin fyrir löngu síðan. Ef allir komast á miðvikudagskvöldið núna í þessari viku. Þá er Sumardagurinn fyrsti daginn eftir og frí hjá okkur flestum. Hvað segið þið um þetta ??? Ólöf verður þú svekkt, við höldum bara einkamatarklúbb fyrir þig þegar þú kemur :)
Endilega commentið og látið vita hvort þið komist.
kveðja Bryndís og Rúnar