Skipulagsnefnd Háks kynnir með stolti, óvissuferð sumarsins: Útlaginn 2006. Ferðin verður haldin laugardaginn 19 ágúst sem er sami dagur og menningarnótt er. Skipulagt prógramm hefst stundvíslega kl 09. Sami háttur verður á og síðast. Háksmeðlimum verður skipt í tvö lið og í ár verður keppnisandinn efldur til muna og verða verlaun í boði fyrir það lið sem vinnur keppnina.
Við hvetjum alla til að taka daginn frá, og tryggja barnapössun svo næg þáttaka fáist.
Kveðja Sigurveig og Dögg
sunnudagur, júní 11, 2006
Útlaginn 2006
Birt af Ólöf kl. 3:38 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|