þriðjudagur, júlí 25, 2006

Afmælisboð - TAKA 2!!!

Jæja þá erum við búin að ákveða að halda upp á 1 árs afmæli litla lasarusarins næstkomandi sunnudag (30.júlí) kl. 15:00 heima hjá okkur. Vonumst til að sjá sem flesta háksmeðlimi, maka og börn :-) Endilega látið okkur vita hvort þið komist eða ekki.

Kveðja Thelma og co.