mánudagur, júlí 10, 2006

Afmælisboð!!!

Jæja þá er litla daman að verða 1 árs og í tilefni dagsins ætlum við að bjóða ykkur háksmeðlimum, mökum og börnum í afmælisveislu næstkomandi laugardag (15.júlí) klukkan 15:00. Endilega látið mig vita hvort þið komist eða ekki. Hlakka til að sjá ykkur.

ps. hverjar komast svo í saumó til mín annað kvöld (11.júlí)?? Ólöf er að fara af landi brott aftur og ég er karlalaus þetta kvöld og finnst mér alveg tilvalið að hittast aðeins og kveðja dömuna aftur :-)

Kveðja Thelma og co.