Jæja nú verðum við að fara að negla niður dagsetningu fyrir sumarbústaðinn. Elsa var að spá í að halda upp á afmælið hennar Evu Rós 24.mars, vegna þess að hún er lasin núna litla skinnið :-( En hvernig var það ætluðum við að fara í sumarbústaðinn þá, eða fresta því um eina helgi?? Elsa vissi t.d. ekki af því að við vorum að spá í þessari helgi og vil ég endilega að við komumst allar með. Hvað segið þið?? Sigurveig, endilega láttu ljós þitt skína í þessu máli fyrst að þú ert að sjá um að redda bústað ;-)
miðvikudagur, mars 07, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|