Hæ Stelpur
Vildi láta vita varðandi hvað þið þurfið að koma með. Þið þurfið að koma með sængur og kodda ver en það eru góðar sængur fyrir alla. Og svo auðvitað viðeigandi fatnað fyirir svona ferð. Bús? Hvernig höfum við það ætlar Thelma að koma með rom fyrir Mojito fyrir okkur sem við getum borgað með í. Hver ætlar að redda lime og mintu? Og svo auka bjór eða léttvín, þeir geta bara komið með það sem hver vill...eða hvað. Svo er auðvitað gasgrill, ætlar hver að koma með sinn mat fyrir laugardaginn eða ætlið þið að vera í kjötbraskinu saman? Hver ætlar að koma með DVD spilara? mér er sagt að það sé skart tengi í sjónvarpinu svo þetta verður í lagi. En sjónvarpið verður uppi á lofti, þið verðið bara að æfa ykkur að fara upp og niður stigan í glasi =). Svo er hægt að fara í göngutúra og það eru til ýmis spil til að drepa tíman meðan það er ekki verið að föndra.
Allir að komenta svo ég viti að allir hafi séð bloggið plís.
Ásta
sunnudagur, október 21, 2007
Bústaðarferðin
Birt af Ásta kl. 3:04 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|