mánudagur, október 08, 2007

Kaffihús

Hæ stelpur.

Hvernig líst ykkur á að hittast á kaffihúsi í vikunni? Ég ætlaði fyrst að stinga upp á þriðjudeginum en svo er Fjalar að fara á vinnufund þá. Eruð þið lausar á miðvikudagskvöldið?

Kveðja,
Elsa