GAY PRIDE !!
Hið árlega gay pride ball er á laugardaginn og af því tilefni langar okkur Thelmu og Elsu að bjóða ykkur í svona post-30 ára forpartý heima hjá Thelmu og Jóa fyrir ball ársins, sjálft Gay pride ballið á Nasa í boði Páls Óskars.
Forsala á ballið er í göngunni sjálfri og kostar 2000 kall inn á það. Thelma ætlar að vera svo væn að redda miðanum fyrir mig þar sem ég verð stödd á ættarmóti yfir daginn.
Ég sleppi svo að vera með ættingjunum um kvöldið því gay pride gengur fyrir íha.
Ýtið öllum plönum til hliðar og takið þátt í djammi ársins.
Nánari tímasetning fyrir partýið kemur inn ekki seinna en á fimmtudaginn.
þriðjudagur, ágúst 05, 2008
Í fyrra var þetta djamm ársins og í ár verður leikurinn endurtekinn.
Birt af Ólöf kl. 6:03 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|