Hæ skvísos.
Já það er kominn tími á matarklúbb og við Fjalar ætlum að hafa óhefðbundinn hitting að þessu sinni föstudaginn 29. ágúst. Okkur langar að heyra hvernig stemningin er fyrir því að fara út að borða saman og svo í bíó á eftir. Við gætum til dæmis farið á Fridays og kíkt svo á Tropic Thunder á eftir. Hvernig líst ykkur á?
þriðjudagur, ágúst 26, 2008
"Matarklúbbur"
Birt af Elsa kl. 10:12 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|