miðvikudagur, mars 25, 2009

Apríl Matarklúbbur

Við Ólöf erum að spegulera að hafa matarklúbb þann 9 apríl næstkomandi. Hvernig hentar það fyrir ykkur? Þetta er Skírdagur, er fólk að fara út úr bænum um páskana?
Endilega kommenta.
Kveðja Ég og Ólöf.