föstudagur, nóvember 20, 2009

Svona er nú það

Jæja, þá er ykkur skipt í tvo flokka, bláa flokkinn og appelsínugula flokkinn:
Blái flokkur:
Elsa
Jói
Dögg/Grímur

Appelsínuguli flokkur:
Fjalar
Thelma
Bryndís

Mætið í fötum í þeim lit sem flokkurinn ykkar tilheyrir. Þá má það vera bolur, hárband eða klútur, þið þurfið ekki að vera öll appelsínugul í guðana bænum. Mæting milli 20:00 - 20:59 og dagskráin hefst svo stundvíslega kl 21:00. Því fleir áfenga drykki því betra.