laugardagur, nóvember 28, 2009

Jólamatarklúbburinn

Jæja eftir tveggja ára bið eftir næsta jólamatarklúbb er loksins komið að því.
Hvernig hljómar laugardagurinn 13. desember, eru margir uppteknir þann dag. Það er náttúrulega skemmtilegast ef allir komast, en oft í desember er það næstum ógjörningur þar sem allir eru eitthvað svo busy. Endilega commentið hvort sem þið kæmust eða ekki.
jólakveðja úr Tjaldhólunum, þar sem jólaljósin eru óðum að koma upp :)