mánudagur, nóvember 09, 2009

Ekki - matarklúbbur

Góða kvöldið.
Eftir langt samtal við Ástu ákváðum við að halda næsta ekki-matarklúbb laugardaginn 21. nóvember.
Eina sem við biðjum ykkur um nú er að stimpla ykkur inn, kíkja reglulega á bloggið og taka til blað og blýant fyrir örlagakvöldið mikla.

Kv. The Crew