Takk fyrir komuna í morgun
Við vorum himinsæl með þennan óhefðbundna matarklúbb þó að miss piggy hafi sett nokkuð strik í mætingu. Alltaf gaman að hittast og spjalla í góðra vina hópi.
Við munum láta vita hvaða helgi í júlí verður haldinn Gautaborgarmatarklúbbur, fljótlega upp úr áramótum. Að sjálfsögðu ætlumst við alls ekki til að fólk mæti en það er komin svo gamalgróin hefð á þennan klúbb og við viljum endilega halda áfram að bjóða jafnvel þó að ekkert eða bara eitt par ( eða Ásta) mæti. Allt meira en það er bónus. Það mun verða boðið upp á gistingu fyrir alla sem vilja koma í heimsókn hvenær sem er ársins þó að þröngt verði á heimilinu.
kv Dögg
laugardagur, október 31, 2009
Takk fyrir komuna
Birt af Dögg kl. 5:51 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|