Góðan daginn
Við ætlum að hafa smá kaffiboð næsta laugardag klukkan þrjú, í tilefni þess að Kristján Snær varð 2 ára þann 13. okt. sl. Þið eruð velkomin þeir sem vilja, en endilega látið mig vita hvort þið komið eða ekki.
Ég ætla þó að vona að ég þurfi ekki að aflýsa þessu því Kristján er sko veikur núna, en við vonum bara að hann verði orðin hress á laugardaginn, annars læt ég ykkur vita.
kveðja Bryndís
fimmtudagur, október 15, 2009
Birt af Bryndís kl. 8:41 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|