Eins og þið flest vitið að þá þurfti pabbi að fara í kransæðahjartaaðgerð núna í morgun og var hann búinn í hjartaaðgerðinni um 13:30 í dag, allt gekk vel og er hann núna á gjörgæslu þangað til á morgun ef allt gengur vel í framhaldinu :-) Fáum loks að kíkja á hann á morgun og ég get varla beðið :-) Læt vita hvernig honum gengur í framhaldinu :-)
Kveðja Thelma og co.
fimmtudagur, desember 03, 2009
smá fréttir af pabba mínum
Birt af Thelma kl. 8:50 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|