Hæ skvísur.
Það er von á mini-háki næsta sumar :)
Settur dagur er 24.júní þ.a ég er komin rúmar 13 vikur. Við erum búin að fara í sónar og allt lítur vel út. Ég hef verið með frekar mikla ógleði en er öll að koma til þ.a ég mun geta notið þess að borða á mig gat um jólin :)
Vonandi hittumst við sem fyrst, það er svo hrikalega langt síðan ég hef séð ykkur.
mánudagur, desember 21, 2009
Fjölgun í hópnum!
Birt af Elsa kl. 10:22 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|